Sumarást!

Þessi er fáránlega góður & hreinsandi. Sesselja vinkona kenndi mér þessa himnesku samsetningu!


Vatnsmelónudjús

Ingredients

 • 1/3 vatnsmelóna (lítil)
 • 1-2 cm engifer (hálfur þumall ca.)
 • 1/2 límóna, safinn
 • Handfylli fersk mynta
 • 1 bolli vatn (byrjið með það magn)

Method

 1. Þvoið vatnsmelónu og afhýðið þann part sem þið ætlið að nota. Afgangurinn fer í vel lokaðan poka inn í ísskáp (gerið meira á morgun:)
 2. Skolið engiferinn og afhýðið (nema ef hann er lífrænn, þá afhýði ég ekki).
 3. Setjið allt í blandarann og blandið vel

Additional Info

No Replies to "Sumarást!"

  Leave a reply

  Your email address will not be published.