blóðprufa 1 result

Við erum öll sérfræðingar

Nýverið var ég greind með alvarlegan járnskort. Mig hafði grunað það lengi enda var mér farið að blæða meira en góðu hófi gegndi í hverjum mánuði og hafði gert í að verða tvö ár. (Afsakið hreinskilnina). Þar að auki er blóðleysi (eða léleg upptaka járns) í ættinni. Ég reyndi hvað ég gat að borða járnríkt sem og að gleypa allskonar járn sem færi betur í magann en það hefðbundna en lítið gekk að hífa birgðirnar upp í eðlilegt horf. Inn á ...