Barnamatslistinn 1 result

Hvað / Hvenær – Matarlistinn

Kæru foreldrar. Þessi listi er í bókinni Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? Ásamt ýmsu fleiru sniðugu að ég held.. (og vona!:) Hann er ekki meitlaður í stein, þetta er eingöngu leiðarvísir til að létta foreldrum lífið. Ef börn byrja að borða fyrir 6 mánaða aldurinn, má samt sem áður og endilega nota þennan lista til að styðjast við. Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? hefur tvisvar sinnum orðið uppseld og núna er þriðja ...