day : 31/01/2017 2 results

Hinn gullni meðalvegur

Ég hef verið garfandi í heilsutengdum efnum sl. 18 ár. Hér að neðan er samantekt á því sem mér finnst ég hafa komist að eftir allt þetta heilsubrölt, öðrum hugsanlega til aðstoðar og einföldunar.   Ég held að sama mataræði henti ekki öllum. Og stundum hentar manni svona mataræði núna, en ekki seinna (ef þið skiljið mig - og þá breytir maður til). Aðalmálið er að hafa matinn hreinan og forðast eftirlíkingar af mat, drekkhlaðnar aukaefnum og ...

Við erum öll sérfræðingar

Nýverið var ég greind með alvarlegan járnskort. Mig hafði grunað það lengi enda var mér farið að blæða meira en góðu hófi gegndi í hverjum mánuði og hafði gert í að verða tvö ár. (Afsakið hreinskilnina). Þar að auki er blóðleysi (eða léleg upptaka járns) í ættinni. Ég reyndi hvað ég gat að borða járnríkt sem og að gleypa allskonar járn sem færi betur í magann en það hefðbundna en lítið gekk að hífa birgðirnar upp í eðlilegt horf. Inn á ...